Sjötti þjálfarinn á tveimur árum Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum. 12.5.2017 14:00
Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. 12.5.2017 14:00
Endaði á 55 höggum yfir pari á úrtökumóti fyrir US Open Hér er frétt sem ætti að láta flestum áhugakylfingum líða vel. Hún sannar að þeir sem eiga að vera betri geta átt martraðardag á vellinum. 12.5.2017 12:00
Redknapp verður áfram hjá Birmingham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp skrifaði í morgun undir nýjan samning við Birmingham. 12.5.2017 10:30
Gunnar mætir Argentínumanni í Glasgow í júlí Gunnar Nelson mun stíga aftur inn í búrið þann 16. júlí í sumar er hann verður aðalnúmerið á bardagakvöldi hjá UFC í Glasgow. 12.5.2017 07:00
Hélt að þetta væri viðbjóðslegur símahrekkur Unnusta Aaron Hernandez tjáði Dr. Phil að hún hélt að símtal frá fangelsi unnustans, þar sem henni var tjáð að Hernandez hefði hengt sig, væri símahrekkur. 11.5.2017 23:30
Missti eiginkonuna í bílslysi Einn ástsælasti íþróttafréttamaður Bandaríkjanna, Chris Berman, er í sárum eftir að eiginkona hans lést í gær. 11.5.2017 22:45
Meira kynþáttaníð í háskólaboltanum en í NBA Íslandsvinurinn Jeremy Lin hjá Brooklyn Nets hefur mátt þola alls konar kynþáttaníð í körfuboltanum. 11.5.2017 22:15
Rory grét er Garcia vann Masters Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia. 11.5.2017 20:30
Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11.5.2017 17:45