Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bartra snýr aftur til æfinga

Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni.

Ekkert verður af bardaga Bisping og GSP

Dana White, forseti UFC, nennir ekki að bíða lengur eftir Georges St-Pierre og hefur því aflýst bardaga hans gegn millivigtarmeistaranum Michael Bisping.

Bjarki Már mættur í Garðabæinn

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Olís-deildarlið Stjörnunnar.

Hvaða hálfviti er að tala?

Hinn marokkóski varnarmaður Juventus, Medhi Benatia, rauk úr sjónvarpsviðtali um helgina er hann heyrði einhvern á vegum RAI-sjónvarpsstöðvarinnar vera með kynþáttaníð.

Nicklaus finnur til með Tiger

Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti.

Sjá meira