Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11.5.2017 15:00
Bartra snýr aftur til æfinga Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni. 11.5.2017 14:30
Sungu um síðari heimsstyrjöldina Enska knattspyrnusambandið hefur sett nokkra stuðningsmenn enska landsliðsins í bann frá leikjum liðsins. 11.5.2017 13:00
Keane: Man. Utd ætti að skammast sín Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, hefur ekki heillast af frammistöðu síns gamla félags í vetur. 11.5.2017 11:30
Ekkert verður af bardaga Bisping og GSP Dana White, forseti UFC, nennir ekki að bíða lengur eftir Georges St-Pierre og hefur því aflýst bardaga hans gegn millivigtarmeistaranum Michael Bisping. 11.5.2017 10:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-28 | Valur vann fyrstu orrustuna FH-ingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik úrslitakeppninni er hörkutólin af Hlíðarenda komu í heimsókn í Kaplakrika. 10.5.2017 22:15
Bjarki Már mættur í Garðabæinn Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Olís-deildarlið Stjörnunnar. 8.5.2017 16:38
Hvaða hálfviti er að tala? Hinn marokkóski varnarmaður Juventus, Medhi Benatia, rauk úr sjónvarpsviðtali um helgina er hann heyrði einhvern á vegum RAI-sjónvarpsstöðvarinnar vera með kynþáttaníð. 8.5.2017 16:15
Maradona snýr aftur á hliðarlínuna eftir fimm ára fjarveru Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Maradona, hefur verið ráðinn þjálfari hjá 2. deildarliði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 8.5.2017 14:15
Nicklaus finnur til með Tiger Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti. 8.5.2017 13:00