Defoe vill fara til West Ham Hinn síungi framherji Sunderland, Jermain Defoe, mun hafa vistaskipti í sumar. 17.5.2017 14:00
Nýjar og harðar niðurskurðarreglur í Kaliforníu Það hefur lengi verið kallað eftir harðari reglum í tengslum við niðurskurð MMA-bardagakappa en þeir hafa á stundum lagt líf sitt í hættu í niðurskurði fyrir bardaga. 17.5.2017 13:30
Þjálfari Ajax: Óþarfa væl í Mourinho Man. Utd mun spila tvo leiki áður en það spilar úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Ajax í næstu viku. Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur vælt aðeins yfir því. 17.5.2017 12:30
Conor sagði nei við Guy Ritchie Ólíkt því sem margir áttu von á þá er Conor McGregor ekkert að drífa sig í því að taka þátt í kvikmyndabransanum. 17.5.2017 12:00
Stefán kominn til KA Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur. 17.5.2017 09:15
Wenger hefur engar áhyggjur af lélegri mætingu Það var skelfileg mæting á leik Arsenal og Sunderland í gær og allt að 20 þúsund laus sæti stúkunni. 17.5.2017 09:00
Carrick fær nýjan samning hjá Man. Utd Það lítur allt út fyrir að Michael Carrick verði áfram á miðjunni hjá Man. Utd næsta vetur. 17.5.2017 08:30
Sharapova fær ekki að taka þátt á Opna franska Rússneska tenniskonan Maria Sharapova mun ekki fá sæti á Opna franska meistaramótinu sem hún hefur unnið í tvígang. 17.5.2017 08:00
Warriors valtaði yfir Spurs Golden State Warriors er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs í úrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir stórsigur í nótt. 17.5.2017 07:30
Bónus fyrir Balotelli ef hann fékk aðeins tvö rauð spjöld Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós í skjölum Football Leaks og meðal annars afar áhugavert ákvæði í samningi Mario Balotelli við Liverpool. 16.5.2017 22:30