Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik. 16.5.2017 16:30
Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. 16.5.2017 16:00
Fékk tæplega sex milljón króna bónus fyrir að mæta ekki of feitur í vinnuna Það er oft margt skrítið í NFL-deildinni og nú er farið að greiða íþróttamönnum milljónir aukalega fyrir að mæta ekki of feitir í vinnuna. 16.5.2017 15:00
Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16.5.2017 14:30
Fimm milljarðar króna undir hjá leikmönnum Man. Utd Það er mikið undir hjá Man. Utd er liðið spilar gegn Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku. 16.5.2017 14:00
Eiður Aron orðinn leikmaður Vals Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er búinn að fá leikheimild frá KSÍ og því orðinn leikmaður Vals. 16.5.2017 10:53
Barnið hans Bebeto komið til Sporting Eitt af frægari fögnum knattspyrnusögunnar er þegar Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði marki á HM 1994 með því að senda skilaboð til nýfædds sonar síns. 16.5.2017 10:30
Hommar í fótbolta þora ekki út úr skápnum Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að því miður gangi honum ekkert að draga samkynhneigða fótboltakarla til sín í viðtöl. 16.5.2017 10:00
Kolasinac fer til Arsenal Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 16.5.2017 09:00
Pep: Væri búið að reka mig hjá Bayern og Barcelona Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að ef hann væri enn að þjálfa Bayern eða Barcelona og myndi ekki skila neinum titli þá væri búið að reka hann. 16.5.2017 08:30