Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal

Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik.

Barnið hans Bebeto komið til Sporting

Eitt af frægari fögnum knattspyrnusögunnar er þegar Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði marki á HM 1994 með því að senda skilaboð til nýfædds sonar síns.

Kolasinac fer til Arsenal

Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports.

Sjá meira