Terry gæti lagt skóna á hilluna John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli. 16.5.2017 08:00
Boston mætir Cleveland í úrslitum Austurdeildarinnar Það verða Boston Celtics og Cleveland Cavaliers sem mætast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar en Boston vann oddaleikinn gegn Washington í nótt. 16.5.2017 07:17
Hagi stofnaði félag og gerði það að meisturum á átta árum Tapsárt lið FCSB hefur engu að síður kært úrslit mótsins til íþróttadómstólsins í Sviss. 15.5.2017 23:15
Rodriguez klár í brottför til Manchester? Það duldist engum að Kólumbíumaðurinn James Rodriguez vissi vel að hann var að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid á heimavelli í gær. Enda kvaddi hann stuðningsmenn er hann var tekinn af velli. 15.5.2017 20:30
Önnur konan til þess að lýsa NFL í Bandaríkjunum Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. 15.5.2017 19:30
Sjáðu auglýsinguna með Ben Johnson sem er búin að gera allt vitlaust Auglýsing sem veðmálafyrirtækið Sportsbet gerði með kanadíska spretthlauparanum Ben Johnson er búin að gera stjórnvöld í Ástralíu í brjáluð. 15.5.2017 15:15
Eiður: Vissum að við myndum vinna eitthvað er Mourinho gekk inn um dyrnar Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn í þáttinn Soccer AM til þess að bera saman Chelsea-liðið sem varð meistari undir stjórn Jose Mourinho á fyrsta ári og svo Chelsea-liðið í dag. 15.5.2017 15:00
Stuðningsmenn Inter gengu út Harðkjarnastuðningsmenn ítalska liðsins Inter fóru heim eftir aðeins 25 mínútur í leik liðsins um helgina. 15.5.2017 13:00
Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. 15.5.2017 12:34
Þrenna frá Kuyt tryggði Feyenoord titilinn Feyenoord varð hollenskur meistari um helgina í fyrsta sinn síðan 1999. Það getur liðið þakkað hinum síunga Dirk Kuyt. 15.5.2017 11:45