Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chelsea vill fá Verratti

Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera á höttunum eftir ítalska landsliðsmanninum Marco Verratti og til í að greiða vel fyrir hann.

Mourinho vill halda De Gea

David de Gea mun ekki spila meira fyrir Man. Utd á þessari leiktíð og gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Ronda þarf að fullorðnast

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er ekki hrifinn af því hvað Ronda Rousey höndlar mótlætið illa.

Eiginkona Brady kjaftaði af sér

Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær.

Sjá meira