Fresta leik af ótta við svindl Sænska knattspyrnusambandið er búið að fresta Íslendingaslag IFK Göteborg og AIK í kvöld þar sem tilraunir hafa verið gerðar til þess að hagræða úrslitum leiksins. 18.5.2017 10:52
Ronaldo bætti 46 ára gamalt met Greaves Cristiano Ronaldo hélt áfram að endurskrifa knattspyrnusöguna í gær er hann bætti eitt glæsilegasta met Evrópuboltans. 18.5.2017 10:30
Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18.5.2017 09:30
Garðar stakk upp í Hjörvar Framherja ÍA, Garðari Gunnlaugssyni, leiddist ekki að svara gagnrýni Hjörvars Hafliðasonar í Pepsimörkunum. Það gerði Garðar inn á vellinum í gær og svo á Twitter. 18.5.2017 09:00
Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18.5.2017 08:30
James og Love sáu um Celtics NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston. 18.5.2017 08:00
Segir að Harden hafi látið lemja sig Sonur NBA-goðsagnarinnar Moses Malone, Moses Malone Jr., segir að NBA-stjarnan James Harden, leikmaður Houston Rockets, hafi greitt glæpamönnum fyrir að lemja sig og ræna. 17.5.2017 23:45
Prófaðu að hugsa áður en þú byrjar að rífa kjaft Luke Rockhold, fyrrum millivigtarmeistari UFC, hefur látið Dana White, forseta UFC, heyra það vegna orða forsetans um síðustu helgi. 17.5.2017 15:45
Eigendur Leicester kaupa félag í Belgíu Eigendur Leicester City, King Power International, halda áfram að stækka við sig og hafa nú keypt belgískt félag. 17.5.2017 15:00
Líklega besta klefafagn allra tíma | Myndband Strákarnir í knattspyrnuliði Benfica kunna að fagna með stæl og það sönnuðu þeir á dögunum. 17.5.2017 14:30