Náði ráspól en var ógnað með byssu skömmu síðar Sunnudagurinn var eftirminnilegur hjá ökuþórnum Scott Dixon. 23.5.2017 18:15
Harry Kewell orðinn knattspyrnustjóri Ástralinn Harry Kewell var í dag ráðinn knattspyrnustjóri 2. deildarliðsins Crawley Town. 23.5.2017 17:30
Ginobili hendir sér undir feldinn San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik. 23.5.2017 17:00
Kvitova klár í að snúa aftur á völlinn Það eru aðeins sjö mánuðir síðan brotist var inn á heimili tenniskonunnar Petru Kvitova og hún stungin í handlegginn. 23.5.2017 16:00
Nú á GSP að berjast við veltivigtarmeistarann Dana White, forseti UFC, hefur skipt aftur um skoðun hvað best sé fyrir Georges St-Pierre að gera í endurkomu sinni til UFC. 23.5.2017 15:30
Burnley losar sig við Barton Vandræðagemsinn Joey Barton er án félags enn á ný eftir að Burnley ákvað að segja skilið við hann. 23.5.2017 14:30
Fyrrum forseti Barcelona handtekinn Sandro Rosell, fyrrum forseti Barcelona, hefur verið handtekinn grunaður um peningaþvætti. 23.5.2017 12:30
Framkvæmdastjóri Víkings: Milos er ægilega lyginn í þessu ferli "Þetta var hönnuð atburðarrás,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, um brotthvarf Milosar Milojevic frá Víkingi sem síðan endaði sem þjálfari Breiðabliks. 23.5.2017 12:09
Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23.5.2017 11:30
Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23.5.2017 10:18