Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lokað á Old Trafford í dag

Þeir sem ætluðu sér að skoða heimavöll Man. Utd, Old Trafford, í dag munu grípa í tómt enda búið að loka vellinum út af hryðjuverkaárásinni í borginni í gær.

Tók viðtal við fugl

Furðulegasta viðtal ársins var tekið á hafnaboltaleik um nýliðna helgi.

Agassi orðinn þjálfari Djokovic

Serbinn Novak Djokovic tilkynnti í gær að hann hefði ráðið Andre Agassi sem þjálfara. Djokovic tapaði þá í úrslitum á Opna ítalska mótinu gegn Alexander Zverev.

Fjölskyldu Pachulia hótað

Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar.

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.

Fyrsta aldamótabarnið í ensku úrvalsdeildinni

"Ungur drengur með drauma. Allt er mögulegt ef þú trúir,“ skrifaði hinn 16 ára gamli Angel Gomes á Twitter í gær eftir að hafa orðið fyrsta aldamótabarnið til þess að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá meira