Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. 7.6.2017 06:00
Stríðsvélin fékk lífstíðardóm Fyrrum UFC-kappinn Jonathan Koppenhaver, sem kallaði sig War Machine, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. 6.6.2017 23:30
Sá besti farinn í stríð við UFC Besti bardagamaðurinn hjá UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er búinn að fá nóg af yfirganginum í forseta UFC, Dana White, og galopnaði sig um hvað gerist á bak við tjöldin hjá sambandinu. 6.6.2017 21:45
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6.6.2017 16:00
Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6.6.2017 15:21
Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6.6.2017 14:59
Holloway fékk höfðinglegar móttökur á Hawaii | Myndbönd Max Holloway varð fjaðurvigtarmeistari hjá UFC um nýliðna helgi með stæl. 6.6.2017 14:00
Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. 6.6.2017 12:22
Suarez á skokkinu með fyrrum leikmanni KR "Ertu þreyttur, Gonzalo Balbi?“ spyr Luis Suarez stríðnislega á Twitter-síðu sinni í dag. 6.6.2017 10:30
Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2.6.2017 23:30