Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2.6.2017 22:45
Þróttur skaust á toppinn Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld. 2.6.2017 21:50
Jafntefli hjá Haukum og Gróttu Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld. 2.6.2017 21:23
Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis. 2.6.2017 21:14
Giggs: United hefur enn áhuga á Griezmann Framhaldssögunni um hvort Antoine Griezmann fari til Man. Utd eður ei er langt frá því að vera lokið. 2.6.2017 20:30
ÍBV og Grindavík komin áfram Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla. 2.6.2017 19:53
Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið. 2.6.2017 18:26
Strákarnir lögðu Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann góðan sigur á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í dag. 2.6.2017 17:29
Maradona eyðilagði líf mitt Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn. 1.6.2017 23:30
Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. 1.6.2017 20:51