Mbappe: Real Madrid verið á eftir mér síðan ég var fjórtán ára Franski framherjinn Kylian Mbappe segir að Real Madrid sé á eftir sér og hafi verið það ansi lengi. 14.6.2017 09:30
WBA komið í slaginn um Terry Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. 14.6.2017 09:00
Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. 14.6.2017 08:19
McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14.6.2017 08:00
Myndbandsdómarar munu ekki alltaf hafa rétt fyrir sér Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, tók þátt í sínum fyrsta leik í gær þar sem myndbandstæknin var notuð og hann hefur sínar efasemdir. 14.6.2017 07:30
Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. 13.6.2017 23:15
Kínverjar vilja kaupa Newcastle Kínverskt fjárfestingafélag hefur sýnt áhuga á að kaupa Newcastle United af Mike Ashley. 13.6.2017 22:00
Hafdís samdi við SönderjyskE Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE. 13.6.2017 18:45
Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. 13.6.2017 15:45
Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. 13.6.2017 15:00