Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

WBA komið í slaginn um Terry

Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea.

Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik

Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley.

Hafdís samdi við SönderjyskE

Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE.

Sjá meira