Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13.6.2017 13:30
Brassarnir pökkuðu Áströlum saman Brasilía vann auðveldan sigur á Ástralíu, 0-4, er liðin mættust í Melbourne í morgun. 13.6.2017 12:15
Griezmann búinn að framlengja við Atletico Griezmann baðst afsökunar á orðum sem hann sagði fólk hafa misskilið. 13.6.2017 11:49
Íran komið með farseðil til Rússlands Íran verður á HM í Rússlandi næsta sumar en Íran er frekar óvænt aðeins önnur þjóðin sem fær farseðil til Rússlands. 13.6.2017 11:30
Íslandsmótið í holukeppni aðeins leikið á 13 holum Íslandsmótið í holukeppni í Vestmannaeyjum verður sögulegt því í fyrsta sinn verður ekki leikið á 18 holum heldur aðeins 13. 13.6.2017 11:00
Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. 13.6.2017 09:45
Valur búinn að kaupa Pedersen frá Viking Valur mun fá mikinn liðsstyrk er félagaskiptaglugginn opnar aftur um miðjan júlí. 13.6.2017 09:07
Stones gæti spilað á miðjunni með enska landsliðinu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, skoðar nú þann möguleika að stilla miðverðinum John Stones upp á miðjunni hjá landsliðinu. 13.6.2017 08:45
Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó. 13.6.2017 08:15
Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13.6.2017 07:45