Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sögulegur meistaratitill hjá Warriors

Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni.

Marta er frábær karakter

Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu.

Vilja að hún bíti aðeins í grasið

Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld.

Pelé: Dybala er ofmetinn

Knattspyrnugoðsögnin Pelé er ekki óvanur því að tjá sig um menn og málefni og nú hefur hann talað niður eina stærstu stjörnu Argentínumanna.

Mörgæsirnar unnu Stanley-bikarinn

Pittsburgh Penguins tryggði sér í nótt meistaratitilinn í NHL-deildinni í íshokkí og fékk að launum hinn eftirsótta Stanley-bikar.

Hart ekki komin með nein tilboð

Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu.

Sjá meira