Costa útilokar að fara til Kína Framherji Chelsea, Diego Costa, veit ekki enn hvar hann spilar á næstu leiktíð. 12.6.2017 13:45
Rikki G spangólaði er Hörður skoraði sigurmarkið Það var ekki til sá Íslendingur sem ekki brjálaðist úr gleði er Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigur á Króatíu í gær. Rikki G var þar engin undantekning. 12.6.2017 13:00
Ýmir fór með til Tékklands Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag. 12.6.2017 12:16
Dagný spilar ekki gegn Brasilíu Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli. 12.6.2017 11:59
Lars kveikti í norska landsliðinu með myndbandi af íslenska liðinu Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Noregs, var óánægður með skort á grimmd hjá leikmönnum norska landsliðsins og fór sérstaka leið til þess að kveikja í þeim fyrir leikinn gegn Tékkum á laugardag. 12.6.2017 11:30
Eiður Smári hefur áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen var sérfræðingur hjá RÚV í gær á landsleik Íslands og Króatíu. Þar var rætt um meira en leikinn. 12.6.2017 10:45
Capello kominn til Kína Ítalski þjálfarinn Fabio Capello er mættur í slaginn í Kína þar sem hann hefur samið við Jiangsu Suning. 12.6.2017 10:15
Heimir við Tólfuna: Þið voruð frábær | Myndband Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur átt í frábæru sambandi við Tólfuna síðustu ár og hann klikkaði ekki á því að þakka fyrir sig eftir leikinn gegn Króatíu í gær. 12.6.2017 09:45
Guardiola aðalmaðurinn í mótmælum í Barcelona Pep Guardiola, stjóri Man. City, var mættur til heimaborgar sinnar, Barcelona, í gær til þess að tala við stóran hóp af mótmælendum sem vill að Katalónía fái sjálfstæði. 12.6.2017 09:15
Glíma við ógnarsterka króatíska miðju Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur. 10.6.2017 07:00