Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leitum enn að sigurformúlunni

Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks.

Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir

Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar.

Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar

"Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið

"Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum.

Kellogg's fer í mál við tenniskappa

Morgunkornsframleiðandinn Kellogg's er farinn í mál við ástralska tenniskappann Thanasi Kokkinakis sem er farinn að auglýsa sig sem Special K.

Sjá meira