Iguodala verður áfram hjá Warriors Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum. 2.7.2017 15:30
Ólafía úr leik eftir að hafa misst flugið á lokaholunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. 30.6.2017 23:45
Bauð 2.000 krökkum í vatnsrennibrautargarð NFL-hlauparinn Marshawn Lynch er heldur betur að slá í gegn í Oakland eftir að hann ákvað að semja við lið Oakland Raiders. 30.6.2017 22:30
Dennis hættur hjá McLaren eftir 37 ár Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. 30.6.2017 21:45
Þór skellti HK en jafnt á Selfossi Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Þór fékk þrjú stig á meðan stigunum var skipt jafnt á Selfossi. 30.6.2017 21:15
Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30.6.2017 20:40
Íslendingar kepptu á HM í taekwondo Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. 30.6.2017 19:45
Jón Aðalsteinn hættur hjá Fylki Jón Aðalsteinn Kristjánsson sagði í dag upp starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu. 30.6.2017 19:15
Þessar fara með landsliðinu til Danmerkur Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi í dag sautján stúlkur í leikmannahóp A-landsliðsins sem mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn frá 24. júlí til 30. júlí. 30.6.2017 18:00
Skýrsla Þorsteins: Ólafía þarf að vera aðeins djarfari Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á sínu fyrsta risamóti. 29.6.2017 22:48