Flott myndband um æfingabúðirnar hjá Gunnari og Sunnu Helgin 15. og 16. júlí er risastór hjá Mjölnisfólki því þá munu bæði Gunnar Nelson og Sunna Tsunami stíga inn í búrið. 29.6.2017 22:30
Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag "Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti. 29.6.2017 21:37
Keflavík í annað sætið Keflvíkingar komust upp í annað sætið í Inkasso-deildinni í kvöld er liðið marði 0-1 sigur á botnliði Gróttu. 29.6.2017 21:15
Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. 29.6.2017 20:00
Þjóðverjar flugu inn í úrslitaleikinn Það verða Þýskaland og Síle sem mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar. Þýskaland lagði Mexíkó, 3-0, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. 29.6.2017 19:55
Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. 29.6.2017 18:16
Markalaust hjá Valsmönnum í Lettlandi Valur er í ágætri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Ventspils í Evrópudeildinni. 29.6.2017 17:10
Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29.6.2017 06:00
Vill að konur keppi gegn körlum til að sanna mál sitt Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. 28.6.2017 23:15
Gunnar kominn í hrikalega gott form | Myndir Tökulið frá UFC var í heimsókn hjá Mjölni á dögunum að taka upp efni fyrir bardagakvöldið í Glasgow þar sem Gunnar er aðalnúmerið. 28.6.2017 22:30