Gunnar: Kílói léttari en á sama tíma fyrir síðasta bardaga Gunnar Nelson verður ekki í neinum vandræðum með að vera í löglegri þyngd á laugardaginn og í raun virðist hann nánast ekki þurfa að skera neitt niður. 13.7.2017 14:45
Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. 13.7.2017 13:46
Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13.7.2017 13:00
Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina. 13.7.2017 11:30
Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13.7.2017 10:00
Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13.7.2017 06:00
Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12.7.2017 20:15
Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Gunnar Nelson er lentur í Glasgow en fram undan er risahelgi hjá bardagafólki úr Mjölni. 12.7.2017 19:00
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12.7.2017 15:30
Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12.7.2017 13:45