Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haraldur: UFC veit af Sunnu

Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina.

Ég er alltaf jafn stressaður

Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5.

Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út

Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð.

Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow

Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag.

Sjá meira