Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Batistuta haltur eftir langan feril

Það getur tekið sinn toll að vera atvinnumaður í knattspyrnu til lengri tíma og það hefur Argentínumaðurinn Gabriel Omar Batistuta fengið að upplifa.

White: Nunes fær aldrei aftur aðalbardaga

Dana White, forseti UFC, var brjálaður út í bantamvigtarmeistarann Amöndu Nunes eftir að hún dró sig úr bardaganum gegn Valentinu Shevchenko um nýliðna helgi með aðeins nokkurra klukkutíma fyrirvara.

Nouri enn á gjörgæslu

Miðjumaður Ajax, Abdelhak Nouri, er ekki lengur í lífshættu en liggur þó á gjörgæslu eftir að hafa hnigið niður í æfingaleik Ajax og Werder Bremen.

Conor kominn til Los Angeles

Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather.

Rahm rúllaði upp opna írska

Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu.

Sjá meira