Lacazette fór með til Ástralíu Alexandre Lacazette gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í vikunni en hann fór með liðinu í æfingaferð í gær til Ástralíu og Kína. 10.7.2017 09:00
Lukaku búinn að kveðja stuðningsmenn Everton Romelu Lukaku sendi stuðningsmönnum Everton skilaboð í gær en hann verður væntanlega orðinn formlega leikmaður Man. Utd í dag. 10.7.2017 08:30
Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10.7.2017 08:00
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7.7.2017 20:30
Súdan komið í bann hjá FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur meinað Súdan að taka þátt í öllum viðburðum á vegum sambandsins vegna afskipta stjórnvalda í landinu á knattspyrnunni. 7.7.2017 17:15
Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7.7.2017 16:30
Stelpurnar lærðu að sparka frá sér í Mjölni | Myndir Það verða átök á EM í Hollandi og stelpurnar í landsliðinu fóru á æfingu hjá Mjölni í dag þar sem þeim var meðal annars kennt að kýla og sparka frá sér. 7.7.2017 14:59
Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7.7.2017 14:15
Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7.7.2017 13:30
Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7.7.2017 11:45