Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14.8.2017 18:00
Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14.8.2017 16:30
Silfurmaðurinn Oozthuizen söng og neitar að gefast upp | Myndband Kylfingurinn Louis Oosthuizen náði þeim svekkjandi árangri í gær að hafa lent í öðru sæti á öllum risamótunum í golfi. Góður árangur en svekkjandi. 14.8.2017 14:15
Mourinho: Það var auðvelt að fá Matic Það hafa margir klórað sér í kollinum yfir því hvernig Chelsea datt í hug að selja Nemanja Matic til Man. Utd. 14.8.2017 12:00
Sálfræðitímar Shelvey ekki að skila neinu Jonjo Shelvey olli félögum sínum í Newcastle miklum vonbrigðum í leiknum gegn Tottenham í gær er hann lét reka sig af velli fyrir fáranlega hegðun. 14.8.2017 11:30
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14.8.2017 10:55
Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14.8.2017 10:30
Fatlaður íþróttamaður ætlar að hlaupa hraðar en Bolt Tvöfaldur meistari frá Ólympíumóti fatlaðra, Liam Malone, segist ætla að nýta tæknina til þess að geta hlaupið hraðar en fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt. 21.7.2017 23:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt Kaepernick að raka af sér hárið Það hefur margt furðulegt verið sagt um NFL-leikstjórnandann Colin Kaepernick síðustu mánuði en ummæli fyrrum leikstjórnanda í deildinni eru ein þau furðulegustu. 21.7.2017 23:00
Tveir titilbardagar í Kanada UFC tilkynnti í gær að það yrði keppt um tvö belti á UFC 215 sem fram fer í Kanada í byrjun september. 21.7.2017 22:30