Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Morata stóðst læknisskoðun hjá Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Alvaro Morata búinn að standa læknisskoðun hjá Chelsea og því ekkert til fyrirstöðu að hann semji við ensku meistarana.

Mutombo vill kaupa Rockets

NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum.

Sjá meira