Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. 15.8.2017 13:30
Southampton komið í eigu Kínverja Moldríkir Kínverjar halda áfram að kaupa knattspyrnulið í Evrópu og nú er enska úrvalsdeildarliðið Southampton komið í eigu Kínverja. 15.8.2017 13:00
Fór í fóstureyðingu degi áður en hún lagði af stað á Ólympíuleikana Fyrrum Ólympíumeistarinn í 400 metra hlaupi, Sanya Richards-Ross, hefur opnað umræðuna um íþróttakonur sem fara í fóstureyðingu. 15.8.2017 12:30
Gylfi sagður vera kominn með annan fótinn til Everton Everton og Swansea eru sögð vera svo gott sem búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. 15.8.2017 11:21
Akinfenwa fékk hrós frá Steinari Sterkasti knattspyrnumaður heims, Adebayo Akinfenwa, fékk hrós frá einni stærstu kvikmyndastjörnu heims, Dwayne "The Rock“ Johnson, eftir frammistöðu sína um síðustu helgi. 15.8.2017 11:00
Vill fá MMA á Ólympíuleikana Tom Madsen, framkvæmdastjóri alþjóðasamtaka MMA, IMMAF, er byrjaður á herferð fyrir því að MMA verði tekið inn á Ólympíuleikana árið 2028. 15.8.2017 10:30
Muhammad Ali tapaði líka síðasta bardaganum sínum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, yfirgaf sviðið um síðustu helgi og það féllu mörg tár er hann tók heiðurshring á vellinum í London á sunnudagskvöldinu. 15.8.2017 06:00
Bolt fékk sér í glas nokkrum dögum fyrir lokahlaupið Svo virðist vera sem fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hafi ekki hagað undirbúningi sínum fyrir lokahlaup ferilsins af mikilli skynsemi. 14.8.2017 23:15
Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. 14.8.2017 22:30
Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14.8.2017 19:00