Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ótrúleg markahrina Real Madrid á enda

Cristiano Ronaldo snéri aftur í lið Real Madrid í kvöld eftir leikbann en það breytti engu því liðið tapaði, 0-1, á heimavelli fyrir Real Betis.

Everton sækir Chelsea heim

Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá.

Hammarby vann Íslendingaslaginn

Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason voru í byrjunarliði Hammarby í kvöld er liðið vann sterkan 2-1 sigur á IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Búið að reka Sampson

Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun.

Sjá meira