Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Messi refsaði Eibar grimmilega

Lionel Messi fór hamförum og skoraði fernu er Barcelona vann 6-1 stórsigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Dramatík í Grafarvogi

Það var lítið skorað í leik Fjölnis og Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld en dramatíkin var þó mikil.

Zidane framlengdi við Real

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið.

Trninic fótbraut Bjerregaard | Myndband

Það kom í ljós í dag að KR-ingurinn Andre Bjerregaard er fótbrotinn eftir ljóta tæklingu KA-mannsins Aleksandar Trninic í leik liðanna á dögunum.

Sjá meira