Ísak: Ég tók sjálfan mig í gegn FH-ingurinn Ísak Rafnsson hefur hafið leiktíðina í Olís-deildinni af krafti og er búinn að skora fimmtán mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins. 22.9.2017 19:15
Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum. 22.9.2017 18:51
Lið íslensku stelpnanna í neðstu sætunum Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fimm mörk er lið hennar, Aarhus United, varð að sætta sig við tap, 21-24, gegn Randers. 22.9.2017 18:33
Markalaust í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik. 22.9.2017 18:00
Slapp með skrámur eftir árekstur Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag. 21.9.2017 22:15
Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21.9.2017 21:30
Albert og Rúnar lögðu báðir upp mark Albert Guðmundsson fékk í kvöld sínar fyrstu alvöru mínútur með hollenska liðinu PSV og nýtti þær vel. 21.9.2017 20:44
Sjáðu mörkin sem gætu hafa bjargað sæti Fjölnis í Pepsi-deildinni Fjölnir fór langt með að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið vann magnaðan 2-1 sigur á FH. 21.9.2017 19:15
Molde komst ekki í bikarúrslit Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið tapaði, 0-3, fyrir Lilleström í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. 21.9.2017 19:02
Enn eitt tapið hjá Kiel Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld. 21.9.2017 18:57