Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2.10.2017 09:15
NFL-þríhöfði á Stöð 2 Sport Aðdáendur NFL-deildarinnar fá mikið fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport í dag er hægt verður að horfa á leiki úr deildinni frá 13.30 og fram að miðnætti. 1.10.2017 11:12
Allt sem UFC stendur fyrir fer út um gluggann ef Conor berst næst við Diaz Það styttist í að þeir Tony Ferguson og Kevin Lee berjist um bráðabirgðabeltið í léttvigt UFC. Það belti veitir viðkomandi líka réttinn á að berjast við Conor McGregor um aðalbeltið í þyngdarflokknum. 29.9.2017 23:30
Fékk líflátshótanir vegna skoðana sinna á þjóðsöngsmótmælunum Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. 29.9.2017 22:45
Axel: Danir eru með frábært lið Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni EM 2018 á sunnudag er Danir koma í heimsókn. 29.9.2017 19:15
Klopp: Hugur Coutinho er 100 prósent hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að allt vesenið með Philippe Coutinho sé að baki og hann sé einbeittur á að standa sig fyrir liðið. 29.9.2017 17:30
Benteke frá í sex vikur Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar. 29.9.2017 16:00
Mourinho: Pogba verður lengi frá Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg. 29.9.2017 13:45
Bjarki berst um Evrópumeistaratitilinn hjá Fightstar Nú í dag varð ljóst að bardagi Bjarka Þórs Pálssonar og Quamer Hussain þann 7. september í London verður um Evrópumeistaratitilinn í léttvigt hjá Fightstar bardagasambandinu. 29.9.2017 12:55
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29.9.2017 12:40