Elliott kominn í sex leikja bann Áfrýjunardómstóll úrskurðaði í gær að NFL-deildin geti sett hlaupara Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, í sex leikja bann. 13.10.2017 16:30
Arena hættur með bandaríska landsliðið Bruce Arena lét í dag af starfi sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins þar sem honum mistókst að koma liðinu á HM í fyrsta skipti síðan 1986. 13.10.2017 15:37
Merino samdi til fimm ára við Newcastle Spænski miðjumaðurinn Mikel Merino er ekki lengur lánsmaður hjá Newcastle því félagið er búið að festa kaup á honum. 13.10.2017 14:00
Klopp: Ég er rétti maðurinn fyrir Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki í nokkrum vafa um að hann sé rétti maðurinn til þess að stýra liði félagsins. 13.10.2017 13:22
Kári kominn aftur í Haukabúninginn Kári Jónsson skrifaði nú í hádeginu undir samning við uppeldisfélag sitt Hauka. 13.10.2017 12:38
Toure býðst til þess að hjálpa Rússum Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur miklar áhyggjur af því að kynþáttaníð og mismunun í garð minnihlutahópa verði í aðalhlutverki á HM í Rússlandi næsta sumar. 13.10.2017 11:30
Kári búinn að semja við Hauka Haukar munu fá mikinn liðsstyrk í hádeginu í dag er Kári Jónsson skrifar undir samning við uppeldisfélag sitt. 13.10.2017 09:40
Jones vildi vera vondi kallinn Það vakti gríðarlega athygli þegar Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, ákvað að fara eftir fyrirmælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta og banna leikmönnum sínum að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki. 12.10.2017 23:00
Fjórir vaskir bogfimimenn á leið til Mexíkó Heimsmeistaramótið í bogfimi fer fram í næstu viku og Ísland sendir fjóra keppendur til leiks. 12.10.2017 17:45
Stjórnarformaður PSG undir smásjá svissneskra yfirvalda Svissneska saksóknaraembættið hefur hafið rannsókn á meintum glæpum Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformanni franska liðsins PSG. 12.10.2017 16:30