Fjórtán mánaða bann fyrir að slá fyrrverandi landsliðsþjálfara Forseti svissneska félagsins Sion, Christian Constantin, er kominn í fjórtán mánaða bann frá boltanum þar í landi eftir að hann sló Rolf Fringer, fyrrum landsliðsþjálfara Sviss. 12.10.2017 15:45
Strachan hættur með Skota Gordon Strachan og knattspyrnusamband Skotlands komust að þeirri sameiginlegu niðurstöðu í dag að best væri að Strachan hætti sem landsliðsþjálfari Skota. 12.10.2017 13:58
Drullaði yfir forseta UFC á Instagram UFC-bardagakappinn Mark Hunt brjálaðist er hann var tekinn af UFC-kvöldi í Sydney. Hann drullaði yfir forseta UFC, Dana White, og hótar málsókn. 12.10.2017 13:00
Rúnar á leið til Danmerkur Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason mun flytja sig frá Þýskalandi til Danmerkur næsta sumar. 12.10.2017 09:29
Sektaður fyrir að labba út úr miðjum leik Tenniskappinn skrautlegi, Nick Kyrgios, sýndi af sér einstaklega óíþróttamannslega framkomu í gær. 11.10.2017 17:45
Jón Þór býst ekki við því að halda áfram með ÍA Skagamenn eru enn þjálfaralausir og virðast ekki ætla að semja við Jón Þór Hauksson eins og flestir bjuggust við. 11.10.2017 15:15
Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima. 11.10.2017 07:00
Conor skálaði fyrir írska landsliðinu Það var mikil gleði í Írlandi í gær er Írland lagði Wales að velli, 1-0, í undankeppni HM 2018 og stal umspilssætinu af Walesverjum. 10.10.2017 23:30
Eigandi Cowboys hlýðir Trump í einu og öllu Donald Trump Bandaríkjaforseti fór á dögunum við stríð við NFL-deildina er hann krafðist þess að leikmenn sem standa ekki meðan þjóðsöngurinn sé spilaður yrðu reknir úr deildinni. 10.10.2017 22:15
Svona deyja menn í niðurskurði | Myndband Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. 10.10.2017 16:30