Stuðningsmenn Eagles vilja aldrei sjá Morelli aftur Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa fengið nóg af dómaranum Pete Morelli og vilja að NFL-deildin sjái til þess að hann dæmi aldrei aftur hjá Eagles. 16.10.2017 22:30
Stuðningsmannalag Noregs nú sungið um Ísland Norðmenn virðast endanlega vera búnir að gefast upp á knattspyrnulandsliðinu sínu og hafa stokkið um borð í stuðningsmannalið Íslands. 16.10.2017 22:00
Kári snéri til baka með stæl Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. 16.10.2017 21:42
Mahrez bjargaði stigi Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA. 16.10.2017 20:45
Jicha búinn að leggja skóna á hilluna Stórskyttan magnaða Filip Jicha tilkynnti í stórskemmtilegu myndbandi í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 16.10.2017 20:00
Óli Kalli: Óli Jóh sagði að ég væri góður í fótbolta og snarklikkaður Ólafur Karl Finsen skrifaði undir þriggja ára samning við Valsmenn seinni partinn en hann er ekki einu sinni búinn að lesa yfir samninginn sem hann skrifaði undir. 16.10.2017 19:15
Fallegt að spila á Anfield Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool. 14.10.2017 06:00
Þrettán ára undrabarn komst í gegnum niðurskurð á atvinnumannamóti Kínverski táningurinn Li Linqiang varð í dag yngsti kylfingurinn til þess að komast í gegnum niðurskurð á Áskorendamótaröðinni. 13.10.2017 22:30
Dalglish: Klopp þarf tíma eins og Ferguson fékk hjá Man. Utd Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur ekki misst trúna á þýska stjóranum Jürgen Klopp og vill að sá þýski fái þolinmæði til þess að búa til sigurlið. 13.10.2017 17:45
Aguero gæti spilað á morgun Stuðningsmenn Man. City fengu góðar fréttir í dag er Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti að Sergio Aguero gæti spilað með liðinu á morgun. 13.10.2017 17:00