Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Popovich: Trump er sálarlaus heigull

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Valskonur fóru á toppinn

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan og Valur nældu í góð stig.

Man. City er enn með fullt hús

Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld.

Markaveisla í Maribor

Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7.

Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til

Danmerkurmeistarar Århus urðu að sætta sig við tap, 37-32, gegn GOG á útivelli í kvöld í sannkölluðum toppslag í danska handboltanum.

Sjá meira