Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18.10.2017 21:33
Messi kominn í 100 Evrópumörk | Öll úrslit kvöldsins Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. 18.10.2017 20:49
Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18.10.2017 20:30
Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18.10.2017 20:30
Hannover henti Kiel út úr bikarnum Martraðartímabil liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, heldur áfram en í kvöld lauk liðið keppni í þýsku bikarkeppninni. 18.10.2017 19:40
Segja að Brynjar hafi hrakið stúlkur úr Stjörnunni með þjálfunaraðferðum sínum Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér ítarlega yfirlýsingu í dag vegna þjálfarans, Brynjars Karl Sigurðssonar. 18.10.2017 18:04
Markalaust í Aserbaijan Qarabag nældi í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við spænska stórliðið Atletico. 18.10.2017 18:01
Er ekki að kasta inn handklæðinu Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum. 18.10.2017 06:00
Seinni bylgjan: Hætt'essu tilþrif vikunnar Strákarnir í Seinni bylgjunni renna alltaf yfir skemmtilegustu mistökin í Olís-deildunum. 17.10.2017 23:30
Daði búinn að semja við Gróttu Grótta fékk liðsstyrk í Olís-deild karla í kvöld er Daði Laxdal Gautason samdi við liðið. 17.10.2017 22:15