Lukaku: Ég vil að liðið mitt geti treyst á mig Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, hefur svarað gagnrýnisröddum og segir það vera allt of snemmt að gagnrýna hann núna. 3.11.2017 09:30
Mourinho á að mæta fyrir rétt í Madrid í dag Í dag verður tekin fyrir á Spáni ákæra gegn Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna meintra skattsvika. 3.11.2017 08:48
Hallbera á heimleið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Djurgarden í Svíþjóð og koma heim. 3.11.2017 08:30
Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd. 3.11.2017 08:00
Meistararnir pökkuðu San Antonio saman Klay Thompson og Kevin Durant fóru fyrir meistaraliði Golden State Warriors er það valtaði yfir San Antonio Spurs í nótt. 3.11.2017 07:30
Segir að Kaepernick sé loksins að fá vinnu Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni. 2.11.2017 23:00
Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2.11.2017 15:30
Draumur Birgis svo gott sem dáinn og Valdís úr leik Það gekk ekki nógu vel hjá kylfingunum okkar frá Akranesi, Birgi Leif Hafþórssyni og Valdísi Þóru Jónsdóttur, í dag. 2.11.2017 12:08
Joanna kíkti í kirkju og fékk sér rautt naglalakk Hann er mismunandi undirbúningurinn hjá bardagaköppunum fyrir stærsta kvöld ársins hjá UFC sem fer fram næsta laugardagskvöld. 2.11.2017 11:30
Rússneskir skíðamenn fá lífstíðarbann Lyfjahneyksli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014 er enn að draga dilk á eftir sér. 2.11.2017 11:00