Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Samþykkja skynsamar drykkjureglur

Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað "skynsamar drykkjureglur“.

Conor vill eignast hlut í UFC

Það verður ekki auðvelt fyrir UFC að fá Conor McGregor aftur í búrið því hann er kominn á þann stað á sínum ferli að hann þarf að fá vel greitt til þess að berjast.

Stuðningsmenn Man. Utd vilja funda með Mourinho

Stuðningsmannafélag Man. Utd hefur óskað eftir fundi með stjóra félagsins, Jose Mourinho, þar sem stjórinn hefur lýst yfir áhyggjum af stemningunni á heimavelli Man. Utd, Old Trafford.

Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir

Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1.

Simmons hefur breytt liði 76ers

Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt.

Conor baðst afsökunar á óvönduðu orðavali

Conor McGregor mætti í írska sjónvarpið í gær til þess að útskýra af hverju hann notaði niðrandi orð um homma er hann var staddur á UFC-kvöldi í Póllandi á dögunum.

Sjá meira