Samþykkja skynsamar drykkjureglur Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað "skynsamar drykkjureglur“. 2.11.2017 10:00
Conor vill eignast hlut í UFC Það verður ekki auðvelt fyrir UFC að fá Conor McGregor aftur í búrið því hann er kominn á þann stað á sínum ferli að hann þarf að fá vel greitt til þess að berjast. 2.11.2017 09:30
Stuðningsmenn Man. Utd vilja funda með Mourinho Stuðningsmannafélag Man. Utd hefur óskað eftir fundi með stjóra félagsins, Jose Mourinho, þar sem stjórinn hefur lýst yfir áhyggjum af stemningunni á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 2.11.2017 09:00
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2.11.2017 08:28
Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2.11.2017 08:00
Simmons hefur breytt liði 76ers Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt. 2.11.2017 07:30
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1.11.2017 23:30
Conor baðst afsökunar á óvönduðu orðavali Conor McGregor mætti í írska sjónvarpið í gær til þess að útskýra af hverju hann notaði niðrandi orð um homma er hann var staddur á UFC-kvöldi í Póllandi á dögunum. 1.11.2017 18:00
Ísland og Mjölnisfólk í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Reebok Helstu stjörnur Mjölnis og íslensk náttúra eru í forgrunni í nýrri, glæsilegri auglýsingu íþróttavörurisans, Reebok. 1.11.2017 16:30
Rose fékk sér meistaraklippingu Allir bardagakapparnir á UFC 217 eru komnir til New York þar sem bardagakvöldið risastóra fer fram á laugardag. 1.11.2017 11:30