Valur og Horsens hafa náð saman um kaupverð á Orra Það stendur fátt í vegi fyrir því að miðvörðurinn Orri Sigurður Ómarsson verði orðinn leikmaður Horsens á næstunni. 7.11.2017 11:51
Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7.11.2017 11:00
Nike-treyjurnar í NBA-deildinni virðast vera handónýtar Íþróttavörurisinn Nike hefur fengið nokkrar mjög vondar auglýsingar í upphafi NBA-tímabilsins því treyjurnar hafa verið að rifna af leikmönnum við litla snertingu. 7.11.2017 10:30
Hver veit nema ég komi heim með færeyskan hreim Hinn sigursæli þjálfari, Heimir Guðjónsson, flytur til Færeyja í byrjun næsta árs þar sem hann hefur tekið við liði HB. Þjálfarinn er spenntur fyrir nýju starfi sem hann segist taka að sér af heilum hug. 7.11.2017 06:00
Pirlo leggur skóna á hilluna Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 6.11.2017 18:00
Moyes sagður taka við West Ham Sky Sports greinir frá því í dag að David Moyes muni taka við stjórastarfi West Ham af Slaven Bilic. 6.11.2017 15:54
Leið yfir Odom á næturklúbbi Það er enn vandræðagangur á Lamar Odom, fyrrum leikmanni LA Lakers. 6.11.2017 15:00
Búin að fá nóg af þessu hatri og öllum stælunum Nýi heimsmeistarinn í strávigt kvenna hjá UFC, Rose Namajunas, hefur fengið nóg af bardagafólki sem rífur bara kjaft og vill að þeir sem eru í UFC setji betra fordæmi með hegðun sinni. 6.11.2017 13:45
Evra þakkaði alvöru stuðningsmönnum Marseille fyrir stuðninginn Hópur stuðningsmanna Marseille var með fána á vellinum í gær fyrir leik liðsins gegn Caen þar sem Patrice Evra var sagt að koma sér burt frá félaginu. Þeir vildu ekki sjá hann í búningi félagsins aftur. 6.11.2017 12:00
Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6.11.2017 10:45