Ernirnir niðurlægðu vörn Denver Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles. 6.11.2017 10:30
Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. 3.11.2017 23:00
Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3.11.2017 22:30
Sterbik búinn að semja við Veszprém Markvörðurinn magnaði, Arpad Sterbik, er hættur við að hætta og er búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Veszprém. 3.11.2017 22:00
Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. 3.11.2017 17:15
Mourinho náði sáttum við spænsk skattayfirvöld Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, mætti fyrir rétt í Madrid í dag þar sem tekið var fyrir mál gegn honum vegna meintra skattsvika. 3.11.2017 14:22
Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3.11.2017 13:00
Tekur Jicha við af Alfreð? Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum. 3.11.2017 12:00
Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3.11.2017 11:30
Starfið undir hjá Unsworth um helgina Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum. 3.11.2017 10:00