Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14.11.2017 20:33
Heimir: Drullusvekktur með þessa frammistöðu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var allt annað en ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn Katar í dag í leik sem endaði 1-1. 14.11.2017 19:51
Stefán Rafn fór á kostum í Ungverjalandi Stefán Rafn Sigurmannsson var markahæstur allra á vellinum er lið hans, Pick Szeged, vann stórsigur á Balatonfüredi í ungversku úrvalsdeildinni. 14.11.2017 19:02
Sjáðu mörkin úr leik Katar og Íslands Katar og Ísland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Katar í kvöld. 14.11.2017 18:48
Frábær endurkoma hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið vann magnaðan 2-3 sigur á Eistum í undankeppni EM í kvöld. 14.11.2017 18:35
Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum. 14.11.2017 18:15
Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari. 14.11.2017 06:00
Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13.11.2017 22:25
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13.11.2017 22:01
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13.11.2017 21:45