Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13.11.2017 20:30
Gylfi spilar væntanlega gegn Katar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari býst við því að tefla Gylfa Þór Sigurðssyni fram í leiknum gegn Katar á morgun. 13.11.2017 19:30
Það verður ekkert af bardaga Holloway og Edgar Enn og aftur dynja ömurleg meiðslatíðindi yfir í aðdraganda risabardaga hjá UFC. 10.11.2017 23:00
Jón Daði: Gylfi besti samherjinn en Pepe erfiðasti mótherjinn Jón Daði Böðvarsson er í skemmtilegri yfirheyrslu hjá liði sínu, Reading, í dag. 10.11.2017 22:30
Morata: Ég er stuðningsmaður Real en leikmaður Chelsea Hinn spænski framherji Chelsea, Alvaro Morata, útilokar ekki að ganga aftur í raðir Real Madrid síðar á ferlinum. 10.11.2017 20:00
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10.11.2017 16:45
Conor: Diaz er eini maðurinn sem hefur meitt mig Conor McGregor er ekki að íhuga að hætta í MMA ungur að árum þó svo hann sé orðinn vellauðugur. Conor segist vera lítið skaddaður þó svo hann sé búinn að klifra upp á toppinn. 8.11.2017 23:30
Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8.11.2017 22:00
Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. 8.11.2017 18:00
Keita verður ekki seldur til Liverpool í janúar Forráðamenn þýska liðsins RB Leipzig hafa útilokað að félagið selji Naby Keita til Liverpool í janúar. 8.11.2017 17:15