Till fær draumabardaga Gunnars Nelson Darren Till frá Liverpool skaut sér upp á stjörnuhimininn er hann pakkaði Donald "Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum. Í verðlaun fær hann risabardaga á heimavelli. 8.11.2017 16:15
Tap hjá guttunum í Búlgaríu Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf í dag keppni í undankeppni EM 2018 er liðið sótti Búlgaríu heim. 8.11.2017 14:25
Margir fá stórt tækifæri Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tékkum á eftir. 8.11.2017 13:05
Ball-bróðir handtekinn í Kína LiAngelo Ball, sonur körfuboltapabbans fræga, LaVar Ball, gæti verið á leið í nokkurra ára fangelsi í Kína. 8.11.2017 12:00
Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8.11.2017 06:00
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7.11.2017 23:30
Kristján framlengir við Svía Sænska handknattleikssambandið hefur gert nýjan samning við landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Íslendinginn Kristján Andrésson 7.11.2017 15:45
Tyron Woodley fær ekki að berjast við GSP Þeir eru margir kapparnir í UFC sem vilja berjast við goðsögnina Georges St-Pierre eftir að hann tryggði sér millivigtarbeltið með því að vinna Michael Bisping um síðustu helgi. 7.11.2017 13:45
Fékk sér i glas og reykti maríjúana fyrir flesta leiki Helsti vandræðapési NFL-deildarinnar, Josh Gordon, hefur loksins opnað sig varðandi sín vandamál með vímuefni. Saga hans er í einu orði sagt ótrúleg. 7.11.2017 13:00
Tveir nýliðar í hópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki. 7.11.2017 12:37