Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Yfirgefur Wales fyrir Sunderland

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Chris Coleman sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari Wales lausu svo hann geti tekið við stjórnartaumunum hjá Sunderland.

Óli Kristjáns: Svipuð gæði hjá FH og Randers

Ólafur Kristjánsson er kominn aftur heim í íslenska boltann og hefur tekið við stjórnartaumunum hjá sínu gamla félagi FH. Þjálfarinn segist vera sáttur við það sem hann hafi séð á æfingum hjá liðinu hingað til.

Hendrickx samdi við Blika

Jonathan Hendrickx er á leið í Pepsi-deildina á nýjan leik en hann er búinn að skrifa undir samning við Blika.

Stór afrekshópur hjá HSÍ

Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar.

Fjölnir valtaði yfir Selfoss

Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi.

Sjá meira