Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum

Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka.

Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona

Barcelona er sem fyrr búið að vinna alla leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og sá tíundi í röð í vetur kom í kvöld.

KR fékk Kana frá Sköllunum

Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta.

Sara skoraði í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum í kvöld er lið hennar, Wolfsburg, tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Sjá meira