Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15.11.2017 19:15
Vignir öflugur í sigri á Íslendingaliði Álaborgar Team Tvis Holstebro vann mjög sterkan sigur, 26-24, á Danmerkurmeisturum Álaborgar í kvöld 15.11.2017 18:55
Stelpurnar töpuðu í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik varð að sætta sig við tap, 78-62, gegn Slóvakú ytra í kvöld. 15.11.2017 18:45
Ansi margir þurfa að taka miklum framförum á næstu sjö mánuðum Ísland kastaði frá sér sigri gegn Katar í uppbótartíma í gær og fer því heim án sigurs. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði að færri en fleiri leikmenn hefðu nýtt sín tækifæri almennilega í þessari ferð. 15.11.2017 06:00
Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi. 14.11.2017 22:49
Sjónvarpsmaður sendur í bjórbað af leikmönnum Dana Danir kunna svo sannarlega að fagna og það gerðu þeir með stæl í Dublin í kvöld er sætið á HM í Rússlandi var orðið öruggt. 14.11.2017 22:13
Sjáðu þrennu Eriksen Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar. 14.11.2017 21:57
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14.11.2017 21:51
Eriksen dró Dani til Rússlands Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli. 14.11.2017 21:30
Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14.11.2017 20:33