Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. 28.12.2017 08:00
Sjötti sigur Thunder í röð Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto. 28.12.2017 07:30
Sagði að liðsfélagi sinn væri krabbamein Nýliði NY Giants, Eli Apple, hefur átt hörmulegt tímabil og liðsfélagar hans eru ekki hrifnir af honum innan sem utan vallar. 27.12.2017 23:00
Stóð við 25 ára gamalt loforð og keypti hús handa mömmu sinni Veltivigtarmeistari UFC, Tyron Woodley, átti góð jól og ekki síst af því hann gat staðið við gamalt loforð. 27.12.2017 18:15
Var næstum því dáinn í sigurskrúðgöngunni Það þykir ævintýri líkast að einn af þjálfurum hafnaboltameistara Houston Astros sé á lífi. 27.12.2017 17:30
Mutko kemur ekki nálægt HM lengur Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag. 27.12.2017 14:30
Þjálfari GSP vill að hann berjist við Conor Segir að það yrði stærsti bardagi í sögu UFC 27.12.2017 12:30
Popovich: Við erum drulluríkir og þurfum ekki alla þessa peninga Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, segir að þær íþróttastjörnur sem láti ekki gott af sér leiða séu hálfvitar. 27.12.2017 11:30
Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar. 27.12.2017 11:00
Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo. 27.12.2017 10:30