„Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. 27.12.2017 09:30
Toure rífur fram landsliðsskóna Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik. 27.12.2017 09:00
Rússar vilja fá manninn sem kom upp um lyfjasvindl þjóðarinnar Lögfræðingur mannsins segir að hann verði pyntaður og myrtur fari svo að hann verði sendur til Rússlands. 27.12.2017 08:30
Dallas stöðvaði Toronto Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks. 27.12.2017 07:30
Magnað myndband af Thomas er honum var skipt til Cleveland Það er búið að birta myndband af NBA-stjörnunni Isaiah Thomas þar sem hann er nýbúinn að fá fréttir af því að honum hafi verið skipt frá Boston til Cleveland. 22.12.2017 23:30
Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. 22.12.2017 17:30
Fær að fara úr fangelsinu til að spila með Lakers Kentavious Caldwell-Pope, bakvörður LA Lakers, þarf að dúsa í steininum yfir jólin en fær engu að síður að mæta á æfingar hjá Lakers og spila heimaleiki liðsins. 22.12.2017 16:45
Lobov þjálfaði lífverði Pútin Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. 22.12.2017 16:00
Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. 22.12.2017 14:30
Spillti NBA-dómarinn handtekinn fyrir líkamsárás Það muna eflaust margir eftir NBA-dómaranum Tim Donaghy sem var stungið í steininn er upp komst að hann veðjaði á leiki sem hann var að dæma í deildinni. 22.12.2017 13:00