Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Toure rífur fram landsliðsskóna

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik.

Dallas stöðvaði Toronto

Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks.

Lobov þjálfaði lífverði Pútin

Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum.

Stundaði oft kynlíf í miðjum leik

Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum.

Sjá meira