Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. 28.12.2017 17:30
Inter vill fá tvo leikmenn frá Barcelona Forráðamenn ítalska félagsins Inter eru stórhuga fyrir nýja árið og ætla að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2017 15:15
Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers "Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ 28.12.2017 14:30
Gylfi sagður vera með hátt í 700 milljónir króna í árslaun Viðskiptablaðið er með úttekt á launum íslenskra íþróttamanna í áramótablaði sínu líkt og það hefur gert síðustu ár. Gylfi Þór Sigurðsson er langlaunahæsti íþróttamaður Íslands samkvæmt úttektinni. 28.12.2017 12:15
Þjálfari Cleveland ætlar að hoppa ofan í Erie-vatn Þó svo NFL-liðið Cleveland Browns geti nákvæmlega ekki neitt þá verður að gefa þjálfara liðsins, Hue Jackson, það að hann stendur við stóru orðin. 28.12.2017 11:45
Dana: GSP er ekki að fara að berjast við Conor Dana White, forseti UFC, eyðilagði drauma margra UFC-aðdáenda í gær er hann sagði að það kæmi ekki til greina að Conor McGregor og Georges St-Pierre myndu berjast. 28.12.2017 10:30
Byssukúlur og maríjúana fundust í bíl Jackson Bíll í eigu NFL-leikmannsins DeSean Jackson hafnaði á tré á aðfangadagskvöld og ökumaðurinn flúði af vettvangi. Í bílnum fundust byssukúlur og maríjúana. 28.12.2017 10:00
Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28.12.2017 09:30
Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. 28.12.2017 09:00
Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. 28.12.2017 08:30