Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8.1.2018 08:00
Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. 8.1.2018 07:30
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5.1.2018 22:45
Stojkovic tekur slaginn með Serbum Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu. 5.1.2018 17:30
Geir: Arnór er einstakur Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur. 5.1.2018 15:00
Fleiri horfðu á handbolta en fótbolta í Frakklandi Áhuginn á handbolta í Frakklandi er alltaf á uppleið og á síðasta ári var mesta áhorf á íþróttaviðburð í landinu á handboltaleik. 5.1.2018 13:30
Kompany vill lækka miðaverð Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, hefur skorað á liðin í ensku úrvalsdeildinni að lækka miðaverð svo "rétta fólkið“ geti komist aftur á völlinn. 5.1.2018 12:30
Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5.1.2018 12:00
Can búinn að semja við Juventus Þýski landsliðsmaðurinn Emre Can er á förum frá Liverpool til Ítalíu. 5.1.2018 10:15
Vill fá titilbardaga áður en hann þarf að sinna herskyldu Suður-Kóreubúinn Dooho Choi ætlar sér stóra hluti í UFC en hann þarf að hafa hraðar hendur því fljótlega þarf hann að taka sér hlé frá bardagaíþróttum. 4.1.2018 17:45