HM í dag: Eftir að sakna fríkadellunnar Síðasti þátturinn af HM í dag frá Kristianstad var tekinn upp í smá svekkelsiskasti yfir því að Ungverjar töpuðu með sjö marka mun gegn Portúgal. 17.1.2023 11:03
Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16.1.2023 23:01
Þess vegna voru Kóreumenn í allt of stórum búningum Búningar Suður-Kóreu í leiknum gegn Íslandi vöktu mikla athygli enda voru þeir allt of stórir. Eiginlega kjánalega stórir á marga þeirra. 16.1.2023 21:00
Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. 16.1.2023 12:00
„Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. 16.1.2023 08:01
Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. 15.1.2023 22:01
Amma Bjarka Más meðal Íslendinga í ótrúlegri stemningu í Kristianstad Það var gríðarleg stemning hjá stuðningsfólki strákanna okkar í Kristianstad en Henry Birgir Gunnarsson var á staðnum í beinni útsendingu á Vísi. 14.1.2023 17:44
„Einstök stemning og orka sem Íslendingar búa til í stúkunni“ „Þetta er með þeim bestu,“ segir Bjarki Már Elísson um stemninguna í Kristianstad Arena sem var algjörlega mögnuð í fyrsta leik strákanna á HM. Hún verður enn betri í kvöld enda fleiri komnir á svæðið. 14.1.2023 15:15
HM í dag: Rólegt og rómantískt á leikdegi Félagarnir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson eru orðnir mjög spenntir fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjum. 14.1.2023 11:01
Elvar Örn: Ungverjar eru með heimsklassalínumenn „Ég var gríðarlega ánægður með vörnina hjá liðinu. Þetta var frábær vörn. Svo vörðu Bjöggi og Viktor vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson sem var magnaður í vörninni gegn Portúgal. 14.1.2023 10:01