42 dagar í HM: Brjálaði markvörðurinn sem skoraði mörk Þegar heimsbyggðin fékk að sjá kólumbíska markvörðinn Rene Higuita á HM árið 1990 þá datt af henni andlitið. Fólk hafði aldrei séð markvarðarstöðuna spilaða eins og hjá Higuita. 3.5.2018 10:00
Kýldi sjálfan sig í andlitið | Myndband Keppnisskap manna er mismikið og allur gangur á því hvernig menn taka á mótlæti. Við erum þó alltaf að sjá nýjar útgáfur. 2.5.2018 23:30
Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. 2.5.2018 22:30
Einn besti kvenkylfingur allra tíma á leið til Íslands Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. 2.5.2018 20:00
Badmintonspilarar í langt bann Tveir hnitspilarar frá Malasíu fá ekki að spila badminton aftur sem atvinnumenn eftir að hafa hagrætt úrslitum. 2.5.2018 16:45
Fyrrum leikmaður Packers myrtur Fyrrum varnarmaður NFL-liðsins Green Bay Packers, Carlos Gray, var myrtur á heimili sínu í Alabama í gær. 2.5.2018 15:00
Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. 2.5.2018 14:00
Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. 2.5.2018 11:00
43 dagar í HM: Kókaínbræðurnir Maradona og Caniggia "Þá er þeir báðir komnir af velli, kókaínbræðurnir,“ er lína frá goðsögninni Bjarna Felixsyni sem lifir enn í minni margra Íslendinga. 2.5.2018 10:00
Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30.4.2018 23:30