Spá því að Valur verji titilinn Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli. 24.4.2018 12:12
Grobbelaar er enn á svörtum lista í Róm Þar sem Liverpool og Roma mætast í Meistaradeildinni í kvöld er mikið verið að rifja upp sögulegan úrslitaleik félaganna í Evrópukeppninni árið 1984. 24.4.2018 12:00
Enn meiðast leikmenn Argentínu Fyrstu mótherjar Íslands á HM, Argentínumenn, eru að lenda í áföllum þessa dagana en um helgina meiddist annar leikmaður landsliðsins. 24.4.2018 11:00
Ítalir vilja fá Ancelotti sem landsliðsþjálfara Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur ítalska knattspyrnusambandið boðið Carlo Ancelotti starf landsliðsþjálfara. 24.4.2018 10:30
Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24.4.2018 09:30
Sjáðu mark Walcott sem rotaði lærisveina Benitez í gær Everton sótti þrjú góð stig er Newcastle kom í heimsókn á Goodison Park í gær. Theo Walcott skoraði eina mark leiksins. 24.4.2018 08:00
Utah og Houston í lykilstöðu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar. 24.4.2018 07:25
Tuttugu þúsund manns tóku á móti liði Napoli um miðja nótt Það vantar svo sannarlega ekki ástríðuna hjá stuðningsmönnum Napoli sem fögnuðu sigri á Juventus líkt og þeir væru orðnir meistarar. 23.4.2018 23:30
Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. 23.4.2018 23:00
Evra brá sér í gervi Stevie Wonder | Myndband Franski knattspyrnukappinn Patrice Evra er léttgeggjaður og kann þá list að fá fólk til þess að brosa. 23.4.2018 22:30