Elskar Brady og var valinn á sama stað í nýliðavalinu Líf leikstjórnandans Luke Falk hefur lengi snúist um að gera allt eins og Tom Brady. Honum fannst því ekki leiðinlegt að hafa verið valinn númer 199 í nýliðavali NFL-deildarinnar eins og Brady. 30.4.2018 23:00
Enginn Robben er Bayern þarf að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusöguna Annað kvöld bíður leikmanna FC Bayern risaverkefni í Madrid og það verkefni þarf liðið að klára án Arjen Robben. 30.4.2018 19:30
Vill ekki fá greitt fyrir að stýra Sevilla Hinn 62 ára gamli Joaquin Caparros mun stýra spænska liðinu Sevilla út þessa leiktíð og það ætlar hann að gera frítt. 30.4.2018 16:45
Allegri líklegastur til að taka við af Wenger samkvæmt veðbönkum Arsenal er í stjóraleit enda ætlar Arsene Wenger að stíga úr brúnni í næsta mánuði eftir að hafa stýrt félaginu í 22 ár. 30.4.2018 14:30
Lífshættulegt fyrir stuðningsmenn Liverpool að vera í Róm Stuðningsmenn Liverpool sem ætla að sjá síðari leik sinna manna gegn Róm ytra á miðvikudag eru á leið á mikið hættusvæði. 30.4.2018 13:30
Handarlausi varnarmaðurinn kominn í NFL-deildina | Spilar með tvíburabróður sínum Fallegasta saga NFL-nýliðavalsins um helgina er um hinn handalausa Shaquem Griffin sem var valinn númer 141 þrátt fyrir fötlun. 30.4.2018 13:00
Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. 27.4.2018 15:00
Alfreð fær norska skyttu frá Ljónunum Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind mun hafa vistaskipti í sumar er hann fer frá Þýskalandsmeisturum Rhein-Neckar Löwen til Kiel. 27.4.2018 14:30
Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma. 27.4.2018 12:30
Þjálfari ÍBV: Árás starfsmanns HSÍ sennilega haft áhrif á aðra starfsmenn HSÍ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, vandar Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í morgun. 27.4.2018 11:13