Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23.4.2018 22:00
Pinnonen á heimleið Handknattleikslið Aftureldingar missti lykilmann í dag því eistneska skyttan Mikk Pinnonen mun ekki leika með liðinu næsta vetur. 23.4.2018 13:56
Leikstjórnandi Packers kaupir hlut í NBA-liði Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins Green Bay Packers, er orðinn einn af eigendum NBA-liðsins Milwaukee Bucks. 23.4.2018 13:00
Allir minjagripir Ian Wright komnir í sölu á netinu Arsenal-goðsögninni Ian Wright var illa brugðið er hann komst að því að allir minjagripirnir sem hann hafði sankað að sér á ferlinum væru komnir í sölu á netinu. 23.4.2018 12:00
Baðst afsökunar á misheppnuðu byssugríni Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. 23.4.2018 10:30
Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. 23.4.2018 10:00
Mourinho: Ég verð drepinn ef ég vinn ekki bikarinn Man. Utd tryggði sér um helgina sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar er liðið vann flottan sigur á Tottenham. United mun mæta Chelsea í úrslitaleiknum. 23.4.2018 09:30
Húðflúraði andlit Lacazette á rassinn og fékk frítt á völlinn | Mynd Hinn franski framherji Arsenal, Alexandre Lacazette, var yfir sig hrifinn af stuðningsmanni félagsins sem lét húðflúra andlit hans á rassinn sinn. 23.4.2018 09:00
Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. 23.4.2018 08:30
Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. 23.4.2018 08:00